top of page

Skilmálar

Almennt

Vörukaup verða til þegar pöntun hefur verið skráð og staðfest á vefverslun og greiðsla hefur borist. Þegar vara er tilbúin til afhendingar er haft samband við kaupanda með tölvupósti ef kaupandi hefur skráð netfang sitt eða haft samband símleiðis. Seljandi er bundinn til að afgreiða pöntun kaupanda svo lengi sem hún er í samræmi við vöruúrval og verðlagningu.
Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé vara ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

 

Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar þeirra um afhendingu vörunnar. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá OVITA og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.

OVITA áskilur sér rétt til að hætta við pantanir vegna rangra verðupplýsinga í vefverslun og einnig breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

 

Endurgreiðslustefna

Viðskiptavinur getur skilað vöru ef vara er óskemmd og óopnuð í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi með. Almennur skilafrestur á vörum eru 15 dagar. Kostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda.  Ef vara reynist gölluð greiðir OVITA fyrir endursendingu vörunnar.

Friðhelgisstefna

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um þær upplýsingar sem kaupandi gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

HAFÐU SAMBAND

ovitasoap@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA

Thanks for submitting!

OVITA ehf. 
Kt. 470923-1130

Lofnarbrunni 1

© OVITA ehf. 2024 allur réttur áskilinn

bottom of page